Vesturland

Ákveðin stefna að tæma ríkisjarðir

Oddviti Skaftárhrepps gagnrýnir að ríkið hafi tekið sér mörg ár í að móta stefnu um ríkisjarðir. Á meðan fari góðar bújarðir í eyði vegna þess að þær séu ekki auglýstar. Áralangt aðgerðaleysi feli í raun í sér stefnu um að fækka bújörðum.
24.04.2017 - 15:18

Hvalfjarðargöng lokuð næstu fjórar nætur

Hvalfjarðargöng verða lokuð næstu fjórar nætur vegna reglubundinna viðhaldsframkvæmda og hreinsunar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Speli. Göngunum verður lokað klukkan tíu í kvöld, klukkan tuttugu og tvö, en á miðnætti á þriðjudag, miðvikudag...
24.04.2017 - 05:56

„Ástandið ekkert verra en það hefur verið"

Fasteignaverð er víða á landsbyggðinni mun lægra en á höfuðborgarsvæðinu. Á Akureyri eru minni eignir jafnvinsælar og fyrir sunnan. Á Vesturlandi hafa frístundahús mikil áhrif og fyrir austan er verið að prófa nýjar leiðir til að liðka fyrir...
21.04.2017 - 10:03

Ætla að opna baðstað við Deildartunguhver

Lyklarnir eru komnar í skrárnar og verkfæri liggja á glámbekk á ókláruðum baðstað við Deildartunguhver í Borgarfirði. Forsvarsmaður hefur þó trú á verkefninu og segir að með nýjum fjárfestum verði hægt að opna staðinn á næstu mánuðum. 
18.04.2017 - 10:13

„Best að fresta ferðalögum ef hægt er“

Það er ekkert ferðaveður víða um land í kvöld. Fólk ætti því að hugsa sig vel um áður en það leggur af stað í ferðalög og helst fresta þeim ef það getur, segir veðurfræðingur.
17.04.2017 - 18:18

Óveður á Kjalarnesi og Grindavíkurvegi

Óveður er skollið á á nokkrum stöðum á landinu, Kjalarnesi, Grindavíkurvegi og Fróðarheiði, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Veðurfræðingur hennar segir að spá um storm og hríðarveður á fjallvegum virðist ætla að ganga eftir í öllum...
17.04.2017 - 09:38

Húsnæðisskortur veldur manneklu í Stykkishólmi

Húsnæðisskortur er flöskuháls í atvinnumálum í Stykkishólmi og hafa fyrirtæki meðal annars þurft að segja sig frá verkefnum vegna manneklu. Bæjarstjóri Stykkishólms segir að ýmislegt sé í vinnslu í sveitarfélaginu til að sporna við ástandinu.
15.04.2017 - 13:29

Slökktu sinubruna á Fellsströnd

Slökkvilið Dalabyggðar var kallað út síðdegis eftir að tilkynning barst um talsverðan sinueld við Ketilsstaði á Fellsströnd. Jóhannes Haukur Hauksson, slökkviliðsstjóri, segist ekki vita hversu margir hektarar af svæði hafi brunnið en þeir séu...
14.04.2017 - 16:07

Víða hálka á vegum

Hálka er á vegum víða á landinu og snjóþekja víða á Vestfjörðum og Norðurlandi. Starfsmenn Vegagerðarinnar vinna að því að hreinsa vegi þar sem þess er þörf. Ófært er á Hrafneyrarheiði, Dynjandisheiði og Öxi.
12.04.2017 - 08:11

Nær enginn hvalur sjáanlegur á loðnuvertíðinni

Nær ekkert sást af hval á nýliðinni loðnuvertíð, en til þessa hefur hvalur verið til mikilla vandræða við veiðarnar. Líklegt er talið að hvalurinn hafi leitað annað eftir æti og því ekki fylgt hrygningagöngu loðnunnnar við landið eins og undanfarin...
06.04.2017 - 14:40

Dráttarvél úr haug

„Þetta er söguleg stund“, segir Magnús Pétursson formaður Hatz félagsins þegar ótrúlega heilt húddið af Hatz dráttarvél kemur upp úr jörðinni við Fellsenda undir Akrafjalli.
04.04.2017 - 09:47

Sævar: „Viljum leggja allt í sölurnar“

Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, segir að bærinn vilji leggja allt í sölurnar til að HB Grandi sjái Akranes sem alvöru valkost þegar ákveðið verður hvar fiskvinnsla fyrirtækisins verði sameinuð á einum stað.

Lækkun veiðigjalda til að auka atvinnuöryggi

Það er ekki hægt að horfa fram hjá því að lækkun gjalda á útgerðina er ein þeirra leiða sem menn verða að horfa til ef þeir vilja treysta rekstraröryggi í sjávarútvegi og atvinnuöryggi starfsfólks. Þetta sagði Teitur Björn Einarsson, þingmaður...
28.03.2017 - 13:50

Ný vinnsla í gang þrátt fyrir lokun á Akranesi

Ný og fullkomin bolfiskvinnsla HB Granda stendur tilbúin til prufukeyrslu á Vopnafirði á sama tíma og fyrirtækið hættir bolfiskvinnslu á Akranesi. Nýja vinnslan á Vopnafirði á meðal annars að auka verkefni milli vertíða svo fyrirtækið missi ekki frá...
28.03.2017 - 12:50

„Fólk skilið eftir í sárum“

Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness segir að Alþingi íslendinga og stjórnvöld verði að fara yfir það hvort það sé eðlilegt að menn sem hafi tímabundinn yfirráðarétt yfir sjávarauðlindinni geti tekið stórar ákvarðanir sem varði...
28.03.2017 - 08:29