Vestfirðir

Skóflustunga að Dýrafjarðargöngum í maí

Fyrsta skóflustungan að Dýrafjarðargöngum verður tekin um miðjan maí. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Samgönguráðherra, vegamálastjóri og forráðamenn verktakafyrirtækja skrifuðu undir samning um gerð ganganna í gær. Einn og hálfur milljarður...
21.04.2017 - 10:56

„Ástandið ekkert verra en það hefur verið"

Fasteignaverð er víða á landsbyggðinni mun lægra en á höfuðborgarsvæðinu. Á Akureyri eru minni eignir jafnvinsælar og fyrir sunnan. Á Vesturlandi hafa frístundahús mikil áhrif og fyrir austan er verið að prófa nýjar leiðir til að liðka fyrir...
21.04.2017 - 10:03

Undirritun vegna Dýrafjarðarganga frestað

Formlegri undirritun samninga við aðalverktaka Dýrafjarðarganga hefur verið frestað vegna ófærðar. Til stóð að samningar Vegagerðarinnar við Metrostav a.s. frá Tékklandi og Íslenska verktakann Suðurverk um framkvæmdir á Dýrafjarðargöngum yrðu...
20.04.2017 - 08:44

Víðast hvar vel heppnaðir skíðapáskar

Góð aðsókn var að flestum skíðasvæðum landsins um páska og veðrið var yfirleitt gott. Aðsóknin í Bláfjöllum og Skálafelli olli þó vonbrigðum og á Dalvík dró snjóleysi úr aðsókn.
18.04.2017 - 16:54

Stimpingar og of hraður akstur fyrir vestan

Ein líkamsárás var kærð til lögreglu um páskahelgina á Ísafirði en að öðru leyti fóru hátíðarhöld þar, í tengslum við skíðavikuna og Aldrei fór ég suður, vel fram. Algengustu brotin um helgina voru umferðalagabrot en lögreglan á Vestfjörðum tók 93...
18.04.2017 - 15:00

Hvað er greitt fyrir takmarkaða auðlind?

Fiskeldisfyrirtæki keppast við að sækja um leyfi fyrir fiskeldi í sjó. Fyrirtækin greiða fyrir umhverfismat, rekstrarleyfi og starfsleyfi og svo í umhverfissjóð og hefur verið gagnrýnt hversu lítið greitt er fyrir þessa takmörkuðu auðlind....
06.04.2017 - 20:37

Koma til Íslands til að mynda tófuna

Á eyðibýlinu Kvíum í Jökulfjörðum hefur hópur breskra ljósmyndara dvalið í nokkra daga. „Aðaltilgangur ferðarinnar er að mynda tófuna. Þetta er einhver besti staðurinn til þess. Það er þess vegna sem að við komum. - Við tökum líka landslags- og...
18.04.2017 - 11:57

„Best að fresta ferðalögum ef hægt er“

Það er ekkert ferðaveður víða um land í kvöld. Fólk ætti því að hugsa sig vel um áður en það leggur af stað í ferðalög og helst fresta þeim ef það getur, segir veðurfræðingur.
17.04.2017 - 18:18

Flugi til og frá Ísafirði aflýst

Flugfélag Íslands hefur aflýst flugi til og frá Ísafirði það sem eftir er dags vegna veðurs. Flugi til og frá Akureyri og Egilsstöðum hefur verið frestað og næstu upplýsinga um það er að vænta klukkan 16.15, að því er fram kemur á vef flugfélagsins.
17.04.2017 - 13:51

Ráðlegt að leggja sem fyrst af stað að vestan

Vegagerðin ráðleggur þeim sem ætla að keyra frá Ísafirði eða annars staðar af Vestfjörðum í dag að leggja af stað sem allra fyrst. Spá um storm og hríðarveður á fjallvegum virðist vera að ganga eftir, og á Steingrímsfjarðarheiði á að hvessa töluvert...
17.04.2017 - 10:21

„Einmuna fjöldi (...) skemmti sér einmuna vel“

 „Það var einmuna mikill fjöldi að skemmta sér í nótt en fólk skemmti sér einmuna vel,“ segir Ingvar Jakobsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Vestfjörðum. Hundruð gesta eru á Ísafirði um páskahelgina, þar sem Aldrei fór ég suður fer fram auk annarra...
15.04.2017 - 11:09

Vetrarfærð á fjallvegum vestra

Það er norðlæg átt á landinu í dag átta til fimmtán metrar á sekúndu en heldur hægari vindur á morgun. Él norðantil á landinu, en léttskýjað um landið sunnanvert. Hægari vindur og dregur úr éljum á mánudag. Frost víðast hvar, en hiti allt að fimm...
14.04.2017 - 07:17

Þúsundir á skíðum um páskana

Mestu skíðadagar ársins eru framundan þegar fjölskyldur halda í páskafrí og dvelja löngum stundum í skíðabrekkunum. Öll helstu skíðasvæði landsins verða opin um páskana þó útlitið hafi ekki verið sem best fyrir fáum dögum.
12.04.2017 - 18:42

Fastur á milli heiða í fimm daga

Þegar vegurinn yfir Hrafnseyrarheiði var mokaður komst franskur ferðamaður leiðar sinnar á ný. Hann hafði verið fastur á milli heiða í Arnarfirði í fimm daga.
12.04.2017 - 09:53

Víða hálka á vegum

Hálka er á vegum víða á landinu og snjóþekja víða á Vestfjörðum og Norðurlandi. Starfsmenn Vegagerðarinnar vinna að því að hreinsa vegi þar sem þess er þörf. Ófært er á Hrafneyrarheiði, Dynjandisheiði og Öxi.
12.04.2017 - 08:11