Umhverfismál

Hraðakstur og þungir bílar orsakir svifryks

Hraðakstur, of þungir bílar og of mikil notkun nagladekkja eru ein helsta orsök svifryks undanfarið. Þetta kom fram í kynningu Þorsteins Jóhannssonar frá Umhverfisstofnun hjá borgarráði í vikunni og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri greinir frá í...
23.06.2017 - 18:49

Mengun og hæð bygginga í nýrri matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur óskað eftir gögnum frá United Silicon vegna of hárra bygginga kísilverksmiðju og á forstjóri stofnunarinnar von á að þau berist síðar í sumar. Breytingar sem gera þarf frá fyrri matsáætlun síðan 2008 snúa bæði að ásýnd...
23.06.2017 - 11:36

Teistu í Strandasýslu fækkaði um 80%

Fulltrúar í Fuglavernd, Vistfræðifélagi Íslands og Skotvís hafa skorað á umhverfisráðherra að friða fuglategundina teistu. Fulltrúarnir áttu fund með Björtu Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra 16. júní síðastliðinn og afhentu þá sameiginlega...
22.06.2017 - 11:03

Skógafoss í hættu

Skógafoss er kominn á lista Umhverfisstofnunar yfir svæði í hættu. Svæðið lætur mikið á sjá vegna gríðarlegrar aukningar á ferðamönnum sem heimsækja svæðið allt árið um kring. Lítil landvarsla er á svæðinu og stýringu ferðamanna um svæðið er...
22.06.2017 - 09:26

Hyggst stækka friðlandið í Þjórsárverum

Umhverfisráðherra stefnir að því að stækka friðlandið í Þjórsárverum umtalsvert og fullyrðir að það hafi ekki áhrif á virkjanakosti.
21.06.2017 - 21:45

Skora á ráðherra að friðlýsa Leirhnjúkshraun

Stjórn Landverndar skorar á umhverfis- og auðlindaráðherra að ljúka við friðlýsingu Leirhnjúkshrauns. Það er gert til að knýja Landsnet til að láta vera að raska yfirborði hraunsins með línuvegum og möstrum í sumar, er fram kemur í tilkynningu....
21.06.2017 - 16:05

Byggingar United Silicon ekki lækkaðar

United Silicon verður ekki gert að lækka þær byggingar kísilverksmiðju sem eru hærri en matsskýrsla fyrirtækisins frá árinu 2008 greindi frá og deiliskipulag Reykjanesbæjar miðar við. Þetta staðfestir Guðlaugur H. Sigurjónsson, sviðsstjóri...
21.06.2017 - 14:21

Ríkisstjórnin hlynnt 308 milljóna framlagi

Fjárheimildir duga ekki fyrir stofnstyrkjum til hitaveitna og ákvað ríkisstjórnin í morgun að tillögu ráðherra að beita sér fyrir sérstöku 308 milljóna króna framlagi á fjárlögum næsta árs til þessa verkefnis.
20.06.2017 - 21:14

Spá betri tíð fyrir kóralrifin

Líkur eru taldar á að betri tíð sé runnin upp fyrir kóralrif heimshafanna og að farið sé að draga verulega úr bleikingu kóralla eftir samfellt þriggja ára hlýindaskeið sjávar. Bandaríska Haf- og loftslagsstofnunin greindi frá þessu í gær....
20.06.2017 - 04:28

„Megum ekki láta Mývatn eyðileggjast“

Fjármálaráðherra segir til skoðunar í ríkisstjórn hversu mikla fjármuni ríkið geti lagt að mörkum í nýtt skólphreinsikerfi við Mývatn. Þó sé alveg ljóst að heimamenn við Mývatn þurfi að borga hluta kostnaðarins. En ekki megi láta Mývatn eyðileggjast...
18.06.2017 - 20:58

Vilja láta rannsaka svifryksmengun

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar tekur ábendingar alvarlega, sem borist hafa á síðustu dögum, um slæm loftgæði í Reykjavík. Ráðið leggur til að mikil svifryksmengun í borginni verði rannsökuð sem allra fyrst.
15.06.2017 - 11:32

Fengu nýra gefins - risastórt viðarnýra

Það er engin smásmíði viðarnýrað sem nú stendur við Esjurætur en rak hingað frá Rússlandi. Búið er að aldursgreina nýrað en það er frá 1800 og var fellt um 1980. 
14.06.2017 - 19:04

Eldur í mosa rakinn til sígarettu

Eldur sem kviknaði á stóru svæði í Beruvíkurhrauni í þjóðgarðinum á Snæfellsnesi síðdegis í gær er talinn  hafa kviknað út frá logandi sígarettu. Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun kemur fram að eldurinn hafi logað á fimmtán hundruð fermetra svæði...
13.06.2017 - 16:09

Vilja frekari rannsóknir ofan Iðavalla

Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja hefur farið fram á að frekari rannsóknir verði gerðar á jarðvegi ofan Iðavalla í Reykjanesbæ. Þar fannst tjara og annar úrgangur við gatnaframkvæmdir um miðjan síðasta mánuð. Að sögn Ríkharðs Friðrikssonar,...
13.06.2017 - 11:19

Vilja nýtt umhverfismat vegna Seljalandsfoss

Meta þarf að nýju umhverfisáhrif nýrrar þjónustumiðstöðvar við Seljalandsfoss, að mati Landverndar. Ekki hafi verið skoðaðir til fulls aðrir möguleikar en sá sem sveitarstjórn hafi í huga.
13.06.2017 - 10:38