Umhverfismál

Gæsaveiðar byrja á morgun

Gæsaveiðitíminn hefst á morgun, sunnudaginn 20. ágúst. Þá má hefja veiðar á grágæsum og heiðagæsum. Þann 1. september hefst síðan veiðitímabil anda.
19.08.2017 - 15:30

Áform um Þjóðgarðastofnun

Áform eru um að ný þjóðgarðastofnun taki við verkefnum Vatnajökulsþjóðgarðs, Þjóðgarðarins á Þingvöllum, Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls auk verkefna á sviði náttúruverndar á vegum Umhverfisstofnunar til að samþætta starfsemi garðanna sem að nú tilheyra...
18.08.2017 - 14:35

Segja lokun verksmiðju skapa óvissu

Stjórn United Silicons segir að stöðvun verksmiðjunnar myndi ekki skila neinum árangri í þeirri vinnu sem er hafin við að greina hvaða efni í útblæstri frá verksmiðjunni valda óþægindum og lykt. Bæjarráð Reykjanesbæjar bókaði á fundi sínum í gær að...
18.08.2017 - 07:31

Óvenjumikið af hnúðlaxi hér í sumar

Mun meira hefur veiðst af hnúðlaxi í íslenskum ám í sumar en mörg undanfarin ár. Sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun telur að laxinn flækist hingað úr sterkum hrygningastofni í Barentshafi. Engar vísbendingar séu um að hann sé farinn að hrygna hér...
17.08.2017 - 12:40

Reykjarmökkur vegna bilaðrar hringekju

Töluverður reykjarmökkur barst frá verksmiðju United Silicon í Helguvík í dag. Öryggisstjóri fyrirtækisins segir að þessi reykur sé skaðlaus - hann komi ekki frá ofni verksmiðjunnar.
16.08.2017 - 15:12

Kerfill að eyðileggja jarðir í Fljótum

Kerfill hefur lagt undir sig á annað hundrað hektara lands í Fljótum. Úttekt Náttúrustofu Norðvesturlands sýnir að jarðir, sem áður voru nýttar til búskapar, eru svo til ónýtar af ágangi kerfils og nær vonlaust yrði að endurreisa þar búskap.
16.08.2017 - 12:41

Þingmenn ekki í vettvangsferð í Helguvík

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis fer ekki í vettvangsferð til að skoða aðstæður í kísiveri United Silicons í Reykjanesbæ, eins og Einar Brynjólfsson, fulltrúi Pírata í nefndinni, hafði farið fram á. Einar vildi að nefndin færi á vettvang til að...
16.08.2017 - 11:16

Höggvið í brún Ingólfsfjalls

Tvær milljónir rúmmetra af möl og grjóti eru unnar úr suðurbrún Ingólfsfjalls, samkvæmt framkvæmdaleyfi frá árinu 2006. Fjallið ber nú skýr merki um efnistökuna, en brúnin verður lækkuð um 80 metra áður en yfir lýkur.

Skúli í Subway horfir til Jökulsárlóns

Skúli Gunnar Sigfússon, oftast kenndur við Subway, sendi bæjarráði Hornafjarðar erindi í lok síðasta mánaðar þar sem hann greindi frá áhuga sínum að byggja upp aðstöðu við Reynivelli fyrir þá ferðamenn sem vilja njóta náttúrunnar við Jökulsárlón.

United Silicon í greiðslustöðvun

Héraðsdómur Reykjaness hefur veitt stjórn Sameinaðs Silicons heimild til greiðslustöðvunar til að reyna að ná bindandi nauðasamningum við lánadrottna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu þar sem segir að ástæðan séu erfiðleikar í rekstri...
14.08.2017 - 17:31

Vilja banna silunganet í hluta Skjálfandaflóa

Norðurþingi hefur borist ósk frá þremur veiðifélögum í Þingeyjarsýslu um að banna silungsveiði í net þar sem árnar falla til sjávar. Formaður veiðifélags Laxár segir að lax veiðist í þessi net, auk þess sem bleikjustofnar á svæðinu þoli ekki mikla...
14.08.2017 - 17:20

Óttast kjarnorkuslys og dreifa joðtöflum

Stjórnvöld í Noregi telja að hættan á kjarnorkuslysi hafi aukist vegna aukinnar umferðar rússneskra kjarnorkukafbáta með ströndum landsins. Miklar birgðir af joðtöflum eru í birgðageymslum í Osló til að verjast geislun. Nú hefur verið ákveðið...
14.08.2017 - 16:30

Hundrað ábendingar frá íbúum um helgina

Hundrað ábendingar vegna kísilverksmiðju United Silicon í Reykjanesbæ hafa borist til Umhverfisstofnunar síðan á fimmtudag í síðustu viku. Þá kom upp bilun í rafskauti í ofni verksmiðjunnar. Bæjarráð Reykjanesbæjar fundar með Umhverfisstofnun á...
14.08.2017 - 12:23

Birki er tekið að gulna á Norðurlandi

Birkiryð er óvenjusnemma á ferðinni á Norðurlandi og eru skógar farnir að taka á sig haustlegan blæ. Skógarvörður segir að plágur leggist í auknum mæli á birki og það geti haft ófyrirséð áhrif til framtíðar. 
13.08.2017 - 19:29

Dagar sprengihreyfilsins taldir

Dagar sprengihreyfilsins eru senn taldir, að mati tímaritsins Economist. Rafbílar séu einfaldari í framleiðslu en hefðbundnir bílar, skilvirkari og mengi minna.
13.08.2017 - 18:12