Trúarbrögð

Rússar banna „öfgasamtökin“ Votta Jehóva

Trúarhreyfingin Vottar Jehóva telst nú til öfgasamtaka í Rússlandi og starfsemi safnaðarins því ólögleg þar í landi héðan í frá. Þetta er niðurstaða hæstaréttar í Moskvu. Auk þess að banna alla starfsemi Votta Jehóva úrskurðaði hæstaréttardómarinn...
21.04.2017 - 00:23

Börðu mann og skutu fyrir meint guðlast

Pakistanska lögreglan hefur handtekið 22 nemendur og starfsmenn við Abdul Wali Khan háskólann í norðvesturhluta landsins eftir að nemandi við skólann, sem hafði verið sakaður um guðlast, var myrtur. Múgur réðist á Mashal Khan, afklæddi hann og barði...
17.04.2017 - 10:19

„Undarleg framganga“ gagnvart fermingarbörnum

Það er undarleg framganga fjölmiðla að þráspyrja fermingarbörn hvort þau séu að fermast vegna gjafanna, sagði biskup Íslands í prédikun í hátíðarmessu í Dómkirkjunni í morgun. Þá sagði biskup að kirkjan og aðrar stofnanir samfélagsins þurfi að sýna...
16.04.2017 - 12:37

Kirkja hinnar helgu grafar opnuð á ný

Kirkja hinnar helgu grafar í Jerúsalem hefur verið opnuð að nýju með viðhöfn eftir langvarandi viðgerðir. Kirkjan sem er einn mesti helgidómur kristinna manna er reist kringum grafhýsi þar sem talið er að Jesús Kristur hafi verið krossfestur og...
22.03.2017 - 11:14

Veislurnar stærri en einfaldari en áður

Fermingarveislur eru orðnar stærri og fjölbreyttari en þær voru áður fyrr. Aftur á móti eru þær afslappaðri en áður. Þetta segir veitingamaður sem hefur haldið úti veisluþjónustu um árabil. Kostnaður við fermingar er þó að sliga suma.
16.03.2017 - 20:44

Meira en milljarður króna í fermingar á ári

Íslendingar verja yfir milljarði króna vegna ferminga ár hvert. Fermingargjafirnar geta verið allt frá heyrnartólum til sjónvarpa. Poppkorn, ís og ávextir hafa tekið við af hnallþórum á fermingarborðinu í ár.
15.03.2017 - 19:48

Kirkjuráð krefur prest á Staðastað um jörðina

Kirkjuráð samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að óska eftir því að sr. Páll Ágúst Ólafsson, sóknarprestur í Staðastaðarprestakalli á Snæfellsnesi, skili jörðinni til Kirkjumálasjóðs þar sem biskup hafi leyst hann undan búsetuskyldu....
17.02.2017 - 14:21

Nunnu hótað vegna efa um meydóm Maríu

„Ég held að María hafi verið ástfangin af Jósef og þau hafi verið venjulegt par - og það er eðlilegt að stunda kynlíf.“ Þessi ummæli nunnunar Lucía Caram á Spáni hafa orðið til þess að henni hafa borist morðhótanir.
03.02.2017 - 07:04

Samkynhneigðir mega gifta sig í kirkju

Tveir Óslóarbúar voru gefnir saman strax eftir miðnætti í gær. Þeir eru fyrsta samkynhneigða parið sem giftir sig í norskri kirkju.
01.02.2017 - 21:23

Tvö sakfelld fyrir hatursorðræðu

Karl og kona voru nýverið dæmd fyrir hatursorðræðu vegna ummæla um múslima. Ákæru gegn dagskrárgerðarmanni á Útvarpi Sögu fyrir hatursorðræðu um samkynhneigða var vísað frá dómi í morgun. Munur er á afstöðu dómstólanna til þess að í ákæru er talað...

Söfnuðurinn segist eiga Hrafnseyrarkirkju

Sóknarnefnd kirkjunnar við Hrafnseyri við Arnarfjörð segir það vera brandara dagsins að Viðskiptaráð telji kirkjuna með í upptalningu á þeim kirkjum sem ráðið telur að ríkissjóður eigi að losa eignarhald sitt á.
28.01.2017 - 13:51

Banna búrkur í Marokkó

Sala, innflutningur og framleiðsla á búrkum hefur verið bönnuð í Marokkó, að því er fram kemur í þarlendum fjölmiðlum. Tilkynning þessa efnis var send á þá sem málið varðar á mánudag, segir í frétt BBC af banninu, þar sem verslunum og framleiðendum...
11.01.2017 - 06:20

Ferðaðist um á hjólabretti milli kirkna

Maðurinn sem spreyjaði tákn og orð á fjórar kirkjur á Akureyri aðfaranótt miðvikudags notaði hjólabretti til að ferðast á milli staða. Enginn snjór var á götum Akureyrar þá nótt. Hann var handtekinn í heimahúsi á Akureyri síðdegis í gær og játaði...

Hatursfull skemmdarverk á kirkjum Akureyrar

Ókvæðisorðum var úðað með svörtum úðabrúsa á fjórar kirkjur á Akureyri í nótt. Skemmdarverkin eru nú til rannsóknar hjá lögreglu. Svavar Alfreð Jónsson, sóknarprestur, segist sleginn yfir aðkomunni að Akureyrarkirkju en útför er frá kirkjunni í dag...

Kirkjan og samfélagið þurfi á siðbót að halda

Þjóðkirkjan og íslenskt samfélag þurfa á siðbót að halda, sagði biskup Íslands í nýárspredikun sinni. Kirkjan og kristin trú hafi svarið, en ekki sé í tísku að virða þær systur viðlits í almennri umræðu.
01.01.2017 - 12:21