RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

Lagnbylgjuútsendingar frá Eiðum eru úti í dag 10.nóv. vegna vinnu í mastri.

Hlutstendur Langbylgjunar á Eiðum finna fyrir truflunum þessa stundina vegna viðhaldsvinnu. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda Bent er á langbylgjusendingar frá Gufuskálum á 189kHz.