RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

24.12.2016. Hrafnafell, rafmagnsleysi.

Straumlaust er frá Flúðum í Fjallssel, frá Hafrafelli í Staffell og frá Ekkjufelli í Hrafnsgerði. Óljóst er hvenær rafmagn kemur á aftur.