Mynd með færslu

Vinnustofan

Á Vinnustofunni uppgötvum við sköpunarkraftinn sem býr innra með okkur öllum. Við nálgumst " listamanninn " út frá sköpunarþrá, hugmyndum, iðkunn, aga, umhverfi, reynslu, lykt, sjón, heyrn, bragði, tilfinningu og innsæi, auk sjötta skilningarvitsins. Umsjón: Sverrir Guðjónsson
Hlaðvarp:   RSS iTunes