Mynd með færslu

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn fær til sín góða gesti á föstudagskvöldum í vetur. Allir helstu atburðir vikunnar í sjórnmálum, menningu og mannlífi eru krufnir í beinni útsendingu. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnheiður Thorsteinsson.

Aron Can flutti titillag nýrrar plötu í beinni

Rapparinn Aron Can sendi frá sér breiðskífuna ÍNÓTT á sumardaginn fyrsta. Hann var gestur þáttarins Vikan með Gísla Marteini þar sem hann steig á svið og flutti titillag nýju plötunnar í beinni útsendingu.
22.04.2017 - 09:32

Virkir í athugasemdum skemma internetið

Í síðasta fréttapakka vetrarins fór Atli Fannar yfir fólkið sem hann segir að sé að skemma internetið; virka í athugasemdum. En líka skoðun Bubba Morthens á sumarbyrjun og Sólmund Hólm sem festist í flugvél.
21.04.2017 - 23:23

Besta af Festival

Berglind Festival kom víða við í vetur og við klipptum saman það besta úr innslögunum hennar.

Ástaróður til forseta Íslands

„Það er viðeigandi að við tölum aðeins um upprisu forseta Íslands. Eftir að Guðni tók við hefur traust fólks á embættinu rokið upp hraðar en verð á meðalstórri íbúð í Vesturbænum,“ segir Atli Fannar, í sérstakri páska-örútgáfu af Vikunni með Gísla...
13.04.2017 - 09:30

Paradísarmissir - Högni í Vikunni

Einstaklega fallegur flutningur Högna Egilssonar á laginu Paradísarmissir má sjá í myndskeiðinu hér að ofan en Högni flutti lagið á föstudaginn 7.apríl í þættinum Vikan með Gísla Marteini. Lagið má einnig heyra í þáttunum Paradísarheimt sem sýndir...
09.04.2017 - 12:04

Þarf starfsfólk IKEA að setja blokkina saman?

Atli Fannar Bjarkason fór yfir fréttir vikunnar í Vikunni með Gísla Marteini og ræddi meðal annars húsnæðismálin, túrista að ganga örna sinna, ýraskjóttan hest og IKEA blokkina sem spurning er hvort leiðbeiningar um samsetningu muni fylgja.

Facebook

Twitter