Mynd með færslu

Við sjávarsíðuna

Fólk og menning í strandbyggðum á Íslandi. Farið er um landið og rætt við fólk sem segir frá mannlífi, atvinnuháttum og menningu við sjávarsíðuna fyrr og nú. Þættirnir eru unnir í samvinnu við Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og með styrk frá Menningarsjóði útvarpsstöðva.Umsjón og tæknivinnsla: Pétur Halldórsson, peturh@ruv.is
Hlaðvarp:   RSS iTunes