Mynd með færslu

Við frostmark

Ísheimar jökla og hafíss opnast hlustendum Rásar 1 í janúar með fjórum þáttum úr smiðju Svavars Jónatanssonar. Örar breytingar víðs vegar um heim koma í ljós með frásögnum ljósmyndara, vísindamanna og meðlima áhafnar varðskipsins Óðins. Farið verður víða um heim í frásögnum viðmælenda, auk þess sem Svavar heldur áleiðis ti Norðurpólsins, í leit að...
Hlaðvarp:   RSS iTunes