Mynd með færslu

Vetrartré

Fjallað er um tónskáldið Jónas Tómasson í tilefni af sjötugsafmæli hans. Rætt er við samferðamenn Jónasar, tónskáldin, Hjálmar H. Ragnarsson, Hauk Tómasson og Atla Ingólfsson, Hlíf Sigurjónsdóttur, fiðluleikara, Hörð Áskelsson, orgelleikara og Guðna Franzson, hljómsveitarstjóra. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.