Mynd með færslu

Velkominn Þorri

Þáttur um matargerð og aðra siði sem tíðkast á Þorranum. Í þættinum verða einnig flutt sex ný þorralög eftir Röggu Gísla og Steinunni Þorvaldsdóttur. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson.