Mynd með færslu

Var Grímur Thomsen persóna í Ibsen-leikriti?

Árið 1888 samdi Henrik Ibsen leikritið „Konan frá hafinu“ (Fruen fra Havet), en fyrirmynd að Ellidu, aðalpersónunni í leikritinu, var dansk-norska skáldkonan Magdalene Thoresen, tengdamóðir Ibsens. Í leikritinu er Ellida gift manni að nafni Wangel, en þó að hún elski mann sinn getur hún ekki gleymt sjómanni sem hún var trúlofuð á æskuárum sínum. Það...

Var Grímur Thomsen persóna í Ibsen-leikriti?

Árið 1888 samdi Henrik Ibsen leikritið „Konan frá hafinu“ (Fruen fra Havet), en fyrirmynd að Ellidu, aðalpersónunni í leikritinu, var dansk-norska skáldkonan Magdalene Thoresen, tengdamóðir Ibsens. Í leikritinu er Ellida gift manni að nafni Wangel,...