Mynd með færslu

Vammlaus

Bresk þáttaröð um lögreglumenn sem velta því fyrir sér hvers þeir eiga að gjalda að vinna í verstu fátækrahverfum Manchesterborgar. Það virðist vera ógjörningur að halda uppi lögum og reglu í þessum hluta borgarinnar en yfirmaður þeirra Vivienne Deering stappar stáli í undirmennina og fullvissar þá um mikilvægi starfsins. Leikarar: Elaine Cassidy,...