Mynd með færslu

Útvarpsleikhúsið: Söngur hrafnanna

Útvarpsleikrit eftir Árna Kristjánsson. Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Persónur og leikendur: Davíð: Ólafur Darri Ólafsson Páll: Hannes Óli Ágústsson Árni: Hilmir Jensson Hulda: María Pálsdóttir Gerda: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir „Hulið er margt að baki tímans tjalda...