Mynd með færslu

Útvarpsleikhúsið

Útvarpsleikhúsið, leikhús allra landsmanna, hefur frá því í árdaga Ríkisútvarpsins, í byrjun 4. áratugar síðustu aldar sinnt mikilvægu hlutverki í starfsemi Ríkisútvarpsins. Mörg sígild leikverk hafa verið flutt í Útvarpsleikhúsinu svo og ýmis verk íslenskra sem erlendra höfunda sem hvergi hafa annars staðar verið flutt á íslensku. Flutt eru ný og...
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Skepnan

Framhaldsleikritið Skepnan eftir Hildi Knútsdóttur er æsispennandi fjölskylduleikrit í fjórum þáttum. Leikritið verður frumflutt í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 yfir páskana, en hér er hægt að hlusta á alla þættina.