Mynd með færslu

Útsvar

Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundar: Vera Illugadóttir, Ævar Örn Jósepsson og Sigyn Blöndal. Dómari: Ævar Örn Jósepsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Mosfellsbær kominn í átta liða úrslit

Lið Mosfellsbær sigraði lið Hornafjörð í Útsvari kvöldsins með 76 stigum gegn 36. Mosfellsbær varð þar með áttunda sveitarfélagið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum spurningakeppninnar.
17.02.2017 - 22:42

Kópavogur sigraði í grannaslag í Útsvari

Lið Kópavogs bar í kvöld sigurorð af nágrönnum sínum í Garðabæ í spurningaleiknum Útsvari í Sjónvarpinu. Kópavogsbúar fengu 61 stig, Garðbæingar 55.
03.02.2017 - 21:36

Grindavíkurbær í átta liða úrslit Útsvars

Grindavíkurbær fagnaði öruggum sigri gegn Árborg í Útsvari kvöldsins. Grindavík hlaut 83 stig en Árborg 44. Grindvíkingar eru þar með komnir í átta liða úrslit líkt og Fjarðabyggð, Hafnarfjörður og Ölfus.
20.01.2017 - 23:14

Fjarðabyggð rúllaði Reykvíkingum upp

Lið Fjarðabyggðar vann yfirburðasigur á liði Reykjavíkur í Útsvari í kvöld. Þremenningarnir sem kepptu fyrir Fjarðabyggð hlutu 110 stig en reykvíska þrenningin 55, helmingi færri stig en sigurvegararnir. Lið Fjarðabyggðar er þar með komið í...
13.01.2017 - 21:50

Hafnarfjörður kominn í átta liða úrslit

Hafnarfjörður sigraði Fjallabyggð í Útsvari kvöldsins með 83 stigum gegn 57. Keppnin var mjög jöfn og spennandi og réðust úrslitin ekki fyrr en á allra síðustu spurningunum. Hafnarfjörður er því kominn áfram í átta liða úrslit og er annað liðið til...
06.01.2017 - 21:36

Lið Ölfuss sigraði í bráðabana

Sextán liða úrslit hófust í Útsvarinu í kvöld með keppni liða Árneshrepps og Ölfuss. Leikar fóru þannig að lið Ölfuss sigraði með 72 stigum gegn 70 í bráðabana, en eftir venjulegan fjölda spurninga var staðan 70-70.
16.12.2016 - 21:16

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Útsvar

Hornafjörður - Mosfellsbær
(20 af 27)
17/02/2017 - 20:15
Mynd með færslu

Útsvar

Vestmannaeyjar - Þingeyjarsveit
(19 af 27)
10/02/2017 - 20:15

Önnur umferð

Dags.Lið1Lið2Úrslit
16. desÁrneshreppurÖlfus70-72
6. janFjallabyggðHafnarfjörður57-83
13. janFjarðabyggðReykjavík110-55
20. janÁrborgGrindavík44-83
27. janSandgerðiAkranes61-74
3. febGarðabærKópavogur55-61
10. febVestmannaeyjarÞingeyjarsveit82-70
17. febHornafjörðurMosfellsbær36-76

Fyrsta umferð

Dags.Lið1Lið2Úrslit
9. septFjarðabyggðFljótsdalshérað85-54
16. septAkureyriMosfellsbær50-56
23. septGarðurÁrneshreppur47-61
7. oktÁrborgAkranes72-80
14. oktSandgerðiRangárþing eystra50-49
21. oktHafnarfjörðurÖlfus59-63
4. nóvBorgarbyggðGrindavík49-87
11. nóvSeltjarnarnesFjallabyggð53-88
18. nóvReykjavíkNorðurþing70-43
25. nóvGarðabærHornafjörður68-60
2. desSnæfellsbærÞingeyjasveit43-76
9. desVestmannaeyjarKópavogur61-56

Stigahæstu taplið í fyrstu umferð

LiðStig
Fjarðabyggð110
Fjallabygð88
Gindavík87
Fjarðabyggð85

Sendu okkur skilaboð

Viltu fá nánari upplýsingar um fyrirkomulag þáttanna í vetur? Sendu okkur skilaboð hér.