Mynd með færslu

Út um græna grundu

Náttúran, umhverfið og ferðamál er meðal þeirra málaflokka sem teknir eru fyrir í þættinum Út um græna grundu á laugardagsmorgnum. Oftar en ekki eru kynntir spennandi staðir, sem vert er að heimsækja, hvort heldur að sumri eða vetri. Þátturinn hefst á spurningu dagsins. Hlustendur fá að spreyta sig á skemmtilegum spurningum tengdum sagnfræði, landafræði eða...
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Gísla saga –Gísli útlægur.

Gísli flýr til skógar, gefur þrælnum Þórði huglausa kápu sína en fer í kufl hans.
26.11.2013 - 10:08

Við lærðum að skjóta óvinina

„Við áttum enga vini bara óvini og lærðum skotfimi í skólanum til að geta varist„ Segir Albanskur leiðsögumaður
22.11.2013 - 13:02

Gísla saga –Þórdís kemst að sekt Gísla

Í Gísla sögu segir frá því hvernig Gísli kemur upp um sig varðandi dráp Þorgríms.
19.11.2013 - 10:43

Mikið af hálfbyggðum háhýsum

Á valdatíma kommúnista var hvorki húsnæði né land í einkaeign en nú keppast menn við að byggja hvern turninn á fætur öðrum.
15.11.2013 - 13:22

Gísla saga-Þorgrímur drepinn

Hví er svo köld hönd þín Þorgrímur, segir Þórdís. Hann svarar; viltu að ég snúi mér að þér?
11.11.2013 - 11:33

50 ár gömul eyja

Á 50 árum hafa orðið miklar breytingar á Surtsey. Bergið brotnar niður en gróðurlendið stækkar
08.11.2013 - 13:50