Mynd með færslu

Uppgjör í Ameríku

Elstu og óvinsælustu forsetaframbjóðendur sögunnar keppast nú um hylli Bandaríkjamanna. Hillary Clinton og Donald Trump eru bæði umdeild og eiga í erfiðu sambandi við sannleikann. Ingólfur Bjarni Sigfússon og Ragnar Santos fóru til Bandaríkjanna í von um að skilja hvað veldur vinsældum Trump, hvaða breytingar eru að verða á bandarísku samfélagi og...