Mynd með færslu

Ungir einleikarar

Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands 12. janúar sl., þar sem fram koma sigurvegarar úr einleikarakeppni Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Listaháskóla Íslands. Á efnisskrá: Klarínettukonsert eftir Carl Nielsen. Fiðlukonsert í e-moll eftir Felix Mendelssohn. Rókokótilbrigðin eftir Pjotr Tsjajkofskíj...

Ungir einleikarar á sumardaginn fyrsta

Fjórir ungir einleikarar komu fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu 12. janúar síðastliðinn.
19.04.2017 - 16:18

Fjögurra konserta tónleikar

Fjórir ungir tónlistarmenn léku einleik í fjórum konsertum á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu 15. janúar sl. Þau Erna Vala, Lilja María, Baldvin og Steiney stóðu sig með glæsibrag, eins og heyra má í hljóðritun frá...
22.04.2015 - 12:42