Mynd með færslu

Undir áhrifum

Eins og nafnið gefur til kynna fjalla þættirnir um áhrif og áhrifavalda. Gestir segja frá ýmsu sem hefur haft áhrif á líf þeirra og hugarheim, fólki, stöðum, atburðum, kennurum, tónlist, bókum. Að auki leggur Egill fyrir gesti sína persónuleikapróf, röð spurninga, en það er ættað úr smiðju franska rithöfundarins Marcels Proust.
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Fæst við það að ljúga

Rithöfundurinn Einar Kárason opinberar sinn innri mann í Proust-prófi Egils Helgasonar í útvarpsþættinum „Undir áhrifum“.
11.08.2016 - 10:00

„Túlípaninn svíkur aldrei“

Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar, svarar nærgöngulum spurningum Egils Helgasonar í útvarpsþættinum „Undir áhrifum“.
04.08.2016 - 17:21

Hamingjan er „jeppi á fjalli“

Halldór Guðmundsson, rithöfundur og forstjóri Hörpu, svarar nærgöngulum spurningum Egils Helgasonar í þættinum „Undir áhrifum“, sem hóf göngu sína á Rás 1 nýverið.
07.06.2016 - 16:27