Mynd með færslu

Tvíhöfði

Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson eru Tvíhöfði. Sketsar, spjall, tónlist, framhaldsleikrit og klassískir dagskrárliðir eins og Smásálin á dagskrá alla laugardaga í sumar.

Tvíhöfði með puttann á púlsi Menningarnætur

Tvíhöfði opnaði fyrir línuna og hleypti hlustendum inn á degi Menningarnætur og fékk stemninguna beint í æð.
19.08.2017 - 16:55

Sautjánda Júníus: „Pabbi jafnaði sig aldrei“

Smásálin var á sínum stað í Tvíhöfða á þjóðhátíðardaginn. Þjóðhátíðarbarnið Sautjánda Júníus hringdi inn og rakti furðusorglega sögu sína.
17.06.2017 - 15:26

Í góðu grilli: „Kallaðu mig Bruna BB“

Í grillhorni vikunnar í Tvíhöfða var rætt við Björn Blöndal, mann sem hefur nokkuð óhefðbundnar hugmyndir um hvernig sé best að grilla. Hann er hins vegar grillari af lífi og sál og þegar þörfin hellist yfir hann grípur hann það sem er hendi næst og...
11.06.2017 - 15:59

Tvíhöfði vill fréttirnar burt

„Því krefjumst við þess, í fullri auðmýkt, að fréttir verði teknar af dagskrá meðan við erum í loftinu. Þær skemma ekki bara fyrir okkur heldur líka hlustendum,“ segja Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr í bréfi sem þeir hafa sent útvarpsráði, og lásu...
10.06.2017 - 15:29

Táningar og togstreita – fyrsti hluti

Útvarpsþátturinn Tvíhöfði með Jóni Gnarr og Sigurjóni Kjartanssyni hóf göngu sína á Rás 2 í dag. Þar var meðal annars fluttur fyrsti hluti útvarpsleikrits í anda SKAM sem heitir „Táningar og togstreita“.
03.06.2017 - 15:50

Grillhornið: Túttí frúttí grillar ávexti

Grillhornið var á sínum stað í fyrsta Tvíhöfða þætti sumarsins á Rás 2 í dag. Opnað var fyrir símann og rætt við mann sem kallaður er Túttí frúttí en hann vill ekki sjá pylsur á grillið sitt.
03.06.2017 - 15:33

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Tvíhöfði

26/08/2017 - 12:40
Mynd með færslu

Tvíhöfði

19/08/2017 - 12:40