Mynd með færslu

Tungumálakennarinn minn

Oft er sagt að tungumál opni dyrnar að heiminum. Þau veita okkur aðgang að veröldinni í kringum okkur, auka skilning okkar á öðrum samfélögum og gera okkur kleift að eiga samskipti við fólk um allan heim. Og tungumálakennarar geyma lykilinn að tungumálunum. Í tilefni af vígslu húss erlendra tungumála, sem fengið hefur nafnið Veröld, hús Vigdísar, fáum...