Mynd með færslu

Tungubrjótur

Bragi Valdimar Skúlason fræðir sjálfan sig og aðra um íslenska tungu. Gramsar í glatkistum hennar og kynnir sér nýjustu tungutísku. Tungubrjóturinn hættir sér inn á hættuleg málsvæði, kannar þekktar smyglleiðir fyrir tökuorð, leitar uppi bóluefni gegn nefnifallssýki og leiðréttingasótt, forðar sér undan málvöndum, býður af sér góðan málþokka og leggur á...
Hlaðvarp:   RSS iTunes