Mynd með færslu

Tónleikar aldarinnar

Kjartan Guðmundsson rifjar upp sögu, undanfara og eftirköst Live Aid-stórtónleikanna, sem haldnir voru í London og Philadelphiu fyrir þrjátíu árum síðan, á sumardaginn fyrsta klukkan 16:05 á Rás 2.
Hlaðvarp:   RSS iTunes