Mynd með færslu

Tónar og tal

Tónlist úr öllum áttum frá ýmsum tímum hljómar milli útvarps- og sjónvarpsfrétta á laugardags- og sunnudagskvöldum á Rás 2.
Næsti þáttur: 25. júní 2017 | KL. 18:10
Hlaðvarp:   RSS iTunes

1967

Í þættinum verður litið um öxl og leikin lög sem voru þau vinsælustu hérlendis og erlendis fyrir fimmtíu árum síðan eða það herrans ár 1967. Von er eingöngu á skotheldum slögurum.
28.05.2017 - 16:05

Mæðradagurinn

Í dag er þátturinn tileinkaður öllum mæðrum því í dag er mæðradagurinn. Leikin verða lög um mæður og móðurást. Til hamingju með daginn!
14.05.2017 - 18:39

Eurovision - þessi gömlu góðu

Nú er stóra eurovision vikan að byrja og Svala okkar að fara að keppa. Þá er ekki úr vegi að líta aðeins um öxl og rifja upp nokkur vel valin lög sem hafa unnið þessa keppni.
07.05.2017 - 18:08

Grátur og táraflóð

Í þættinum að þessu sinni verða leikin lög sem eiga það sameiginlegt að vera samin um tár og grát en þau eru fjölmörg og úr vöndu að velja. Blandan er afar fjölbreytt að vanda.
30.04.2017 - 18:02

Nýfallið regn

Í þættinum voru leikin lög sem eiga það sameiginlegt að fjalla um regn og rigningardaga en tónarnir voru afar fjölbreyttir og fínir.
23.04.2017 - 20:04

Íslenskt 90's

Gleðilega páska kæru hlustendur. Í þættinum að þessu sinni verður mikið stuð en leikin verða íslensk lög sem komu út á tíunda áratugnum, sem sagt íslenskt næntís. Verið endilega með í gleðinni!
16.04.2017 - 17:48

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Heiða Ólafsdóttir

Þættir í Sarpi

Tónar og tal

28/05/2017 - 18:10

Tónar og tal

21/05/2017 - 18:10