Mynd með færslu

Tónar og tal

Tónlist úr öllum áttum frá ýmsum tímum hljómar milli útvarps- og sjónvarpsfrétta á laugardags- og sunnudagskvöldum á Rás 2.
Næsti þáttur: 30. apríl 2017 | KL. 18:10
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Nýfallið regn

Í þættinum voru leikin lög sem eiga það sameiginlegt að fjalla um regn og rigningardaga en tónarnir voru afar fjölbreyttir og fínir.
23.04.2017 - 20:04

Íslenskt 90's

Gleðilega páska kæru hlustendur. Í þættinum að þessu sinni verður mikið stuð en leikin verða íslensk lög sem komu út á tíunda áratugnum, sem sagt íslenskt næntís. Verið endilega með í gleðinni!
16.04.2017 - 17:48

Marvin Gaye

Mavin Gaye, sem hefur verið kallaður soul prinsinn eða Motown prinsinn, er maður þáttarins að þessu sinni. Hann átti glæstan feril en líf hans endaði á hræðilegan hátt þegar faðir hans skaut hann til bana 1.apríl árið 1984. Sem betur fer eru til...
09.04.2017 - 15:37

Jesus christ superstar

Í þættinum að þessu sinni verður boðið uppá tónlist úr hinni mögnuðu rokkóperu Jesus christ superstar. Hækkið vel í viðtækjunum.
02.04.2017 - 16:17

Meiri Elly

Í þættinum að þessu sinni er komið að síðari hlutanum um Elly en sýningin í Borgarleikhúsinu hefur slegið í gegn og hefur Katrín Halldóra, sem leikur titilhlutverkið, fengið lofsamlega dóma. Von er á dásamlegum tónum með Elly, einni af okkar...
26.03.2017 - 18:03

Elly

Söngleikurinn um Elly okkar allra var frumsýndur í Borgarleikhúsinu í gær við mikinn fögnuð og þykir Katrín Halldóra sláandi lík Elly en þátturinn að þessu sinni er tileinkaður Elly, einni okkar ástsælustu sönkonu fyrr og síðar.
19.03.2017 - 16:35

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Heiða Ólafsdóttir

Þættir í Sarpi

Tónar og tal

23/04/2017 - 18:10

Tónar og tal

16/04/2017 - 18:10