Mynd með færslu

Tónar og tal

Tónlist úr öllum áttum frá ýmsum tímum hljómar milli útvarps- og sjónvarpsfrétta á laugardags- og sunnudagskvöldum á Rás 2.
Næsti þáttur: 30. júlí 2017 | KL. 18:10
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Nú er ég léttur!

Í þættinum verða leikandi létt íslensk lög sem passa afar vel við sumar og sól, frí og ferðalög.
23.07.2017 - 15:05

Dillandi sumartónar

Við höldum áfram að dilla okkur við góða og kunnuglega tóna sem passa vel við sumafrí og ferðalög.
09.07.2017 - 18:06

Íslenskt sumar

Í þættinum að þessu sinni verður boðið uppá létt og skemmtileg lög með íslenskum flytjendum sem passa vel við sumarfrí og ferðalög og auðvitað fleira eins og til dæmis eldhússtörfin.
02.07.2017 - 15:02

Konuraddir

Í þættinum að þessu sinni verður boðið uppá afskaplega fjölbreytta og góða blöndu laga sem öll eru sungin af íslenskum tónlistarkonum.
18.06.2017 - 16:02

1967

Í þættinum verður litið um öxl og leikin lög sem voru þau vinsælustu hérlendis og erlendis fyrir fimmtíu árum síðan eða það herrans ár 1967. Von er eingöngu á skotheldum slögurum.
28.05.2017 - 16:05

Mæðradagurinn

Í dag er þátturinn tileinkaður öllum mæðrum því í dag er mæðradagurinn. Leikin verða lög um mæður og móðurást. Til hamingju með daginn!
14.05.2017 - 18:39

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Heiða Ólafsdóttir

Þættir í Sarpi

Tónar og tal

23/07/2017 - 18:10

Tónar og tal

09/07/2017 - 18:10