Mynd með færslu

Þýðingar eru súrefni tungunnar

Þýðingar ófrávíkjanlegur hluti af lífi okkar hvern einasta dag á hverri stundu dagsins, meðvitað eða ómeðvitað og meðvitað eða ómeðvitað hafa þær áhrif á það hvernig við hugsum og tjáum okkur á íslensku. Kannski má segja að þýðingar séu súrefni tungunnar. Í þættinum Þýðingar eru súrefni tungunnar er rætt við ýmsa sérfræðinga um þýðingar allt frá...