Mynd með færslu

Þúsund ferðamenn á færibandi

Fjöldi ferðamanna sem sækja Ísland heim hefur aukist í stórum stökkum milli síðastliðinna ára og nú er svo komið að ferðamannaþjónustan er orðin stærsti atvinnuvegur landsins og ferðamennirnir eru orðnir fimm sinnum fleiri en íbúarnir. Hvert stefnum við? Hverjir eru kostirnir og gallarnir? Hvaða hættur geta falist í þessu og hvernig tökum við á þessum...
Hlaðvarp:   RSS iTunes