Mynd með færslu

Tengivagninn

Menning og saga í Tengivagninum í allt sumar á Rás 1 klukkan fimm til sex. Umsjónarmenn eru þau Guðni Tómasson, Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Jóhannes Ólafsson.
Næsti þáttur: 25. júlí 2017 | KL. 17:03

Túlkar verk Virginiu Woolf með tónlist

Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Það er í það minnsta er enginn beygur í þýsk-breska tónskáldinu Max Richter sem fenginn var til þess að semja tónlist fyrir dansverk sem túlkar þrjár skáldsögur Virginiu Woolf, The Waves, Orlando og Mrs Dalloway....
23.07.2017 - 09:40

Matargerð á að þróast inni á heimilunum

Kristinn Guðmundsson er ungur Keflvíkingur sem hefur síðastliðin ár búið í Belgíu. Þar hefur hann fengist við myndlist og eldamennsku og heldur úti matreiðsluþáttunum SOÐ. Hann segir að matargerð eigi ekki eingöngu að þróast inni á veitingastöðum.
17.07.2017 - 17:00

„Miles kenndi mér að vera hugrakkur í tónlist“

Bandaríski tónlistarmaðurinn Herbie Hancock er á leið til Íslands. Hann heldur tónleika í Hörpu fimmtudagskvöldið 20. júlí. Ferill listamannsins hófst þegar hann helti sér í líflega djasssenuna í New York upp úr 1960. Síðar tók við samstarf með...
14.07.2017 - 19:30

Lærdómurinn af harðstjórn 20. aldar

Fyrr á þessu ári skrifaði bandaríski sagnfræðingurinn Timothy Snyder um þann lærdóm sem við getum dregið af harðstjórnartíð 20. aldar í ljósi stjórnmálaþróunar samtímans. Snyder verður gestur á Bókmenntahátíð í Reykjavík í september síðar á þessu...
12.07.2017 - 16:42

Stytta Snorra í Reykholti sjötug

Þessa dagana er þess minnst að 70 ár eru liðin frá því að Norðmenn gáfu Íslendingum styttuna af Snorra Sturlusyni sem stendur í Reykholti í Borgarfirði. Að því tilefni býður Snorrastofa til afmælishátíðar laugardaginn 15. júlí. Ríkisútvarpið mun að...

Kvennalandsleikir voru ekki auglýstir

Saga kvennaknattspyrnu á Íslandi er stutt en ansi viðburðarík, ekki síst á síðustu árum. Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor í tómstunda- og félagsmálafræðum við Háskóla Íslands, segir stöðu mála hafa breyst töluvert frá því hún spilaði sinn fyrsta...
12.07.2017 - 16:11

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Tengivagninn

Verk Andy Warhol, lyklakippuhringur, tónlist og borgir og þéranir
24/07/2017 - 17:03
Mynd með færslu

Tengivagninn

23/07/2017 - 14:00