Mynd með færslu

Tengivagninn

Menning og saga í Tengivagninum í allt sumar á Rás 1 klukkan fimm til sex. Umsjónarmenn eru þau Guðni Tómasson, Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Jóhannes Ólafsson.

Rík, valdamikil og litaði hár sitt

Á Þjóðdeild Landsbókasafns Íslands stendur nú yfir sýning um Hólmfríði Sigurðardóttur (1617-1697) sem fæddist fyrir fjórum öldum að Hróarsholti í Flóa. Líf Hólmfríðar og tengsl hennar á sínum tíma gefa góða innsýn í samfélagið hér á landi á 17....
14.08.2017 - 15:28

Lesbískt ljóðskáld ritskoðað af feðraveldinu

Fyrsta ritrýnda fræðiritið um sögu hinsegin fólks kom út á dögunum og nefnist Svo veistu að þú varst ekki hér. Einn af þeim sem skrifar í ritið er Þorsteinn Vilhjálmsson fornfræðingur en hann fjallar um forngrísku skáldkonuna Saffó.
14.08.2017 - 09:45

Fyndnasta bók Nabokovs í íslenskri þýðingu

Skáldsagan Pnín eftir rússneska rithöfundinn Vladimir Nabokov er nú komin út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar, en bókin skipti höfundinn miklu máli á sínum tíma og skaut honum upp á himnafestingu bandarískra bókmennta. Hún þykir fyndasta bók...
13.08.2017 - 10:13

Túlkar verk Virginiu Woolf með tónlist

Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Það er í það minnsta er enginn beygur í þýsk-breska tónskáldinu Max Richter sem fenginn var til þess að semja tónlist fyrir dansverk sem túlkar þrjár skáldsögur Virginiu Woolf, The Waves, Orlando og Mrs Dalloway....
23.07.2017 - 09:40

Matargerð á að þróast inni á heimilunum

Kristinn Guðmundsson er ungur Keflvíkingur sem hefur síðastliðin ár búið í Belgíu. Þar hefur hann fengist við myndlist og eldamennsku og heldur úti matreiðsluþáttunum SOÐ. Hann segir að matargerð eigi ekki eingöngu að þróast inni á veitingastöðum.
17.07.2017 - 17:00

„Miles kenndi mér að vera hugrakkur í tónlist“

Bandaríski tónlistarmaðurinn Herbie Hancock er á leið til Íslands. Hann heldur tónleika í Hörpu fimmtudagskvöldið 20. júlí. Ferill listamannsins hófst þegar hann helti sér í líflega djasssenuna í New York upp úr 1960. Síðar tók við samstarf með...
14.07.2017 - 19:30

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Tengivagninn

13/08/2017 - 14:00
Mynd með færslu

Tengivagninn

Djass og hinsegin
11/08/2017 - 17:03