Mynd með færslu

Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva

Sumartónlistarhátíð Breska útvarpsins beint heim í stofu til þín í allt sumar.

70 ára afmæli Bach-vikunnar í Ansbach

Á þessu ári er fagnað 70 ára afmæli Bach-vikunnar í Ansbach, en það var árið 1947 sem nokkrir þýskir tónlistarunnendur fengu þá hugmynd að stofna tónlistarhátíð helgaða Johanni Sebastian Bach. Fyrsta Bach-vikan var haldin í Pommersfelden, en árið...

Stúlkan frá Arles í Genf

Tónlistarhátíðin „Musiques en été“ eða „Tónlist að sumri“ fer nú fram í Genf í Sviss og fim. 13. júlí verður flutt í þættinum „Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva“ hljóðritun frá tónleikum sem fram fóru á hátíðinni 2. júlí. Suisse Romande-...

Rás 1 á sumartónlistarhátíðum í Evrópu

Í júlí og ágúst býður Rás 1 hlustendum sínum að slást í hóp tónleikagesta á hinum fjölmörgu tónlistarhátíðum sem haldnar eru vítt og breitt um Evrópu á sumrin. Á meðal hátíða sem útvarpað verður frá í sumar má nefna Mozarthátíðina í Würtzburg og...

Yuja Wang á Salzborgarhátíðinni

Á sunnudag kl.16.05 leikur kínverska píanóstjarnan Yuja Wang með kammersveitinni Camerata Salzburg og franska hljómsveitarstjóranum Lionel Bringuier í hljóðritun frá tónleikum sem fram fóru í Mozarthúsinu í Salzborg, 12. ágúst sl.

Rosendal tónlistarhátíðin sett í fyrsta sinn.

Í nýliðnum ágústmánuði var ekki aðeins Rosendal kammertónlistarhátíðin sett heldur var nýtt tónlistarhús tekið í notkun. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar og upphafsmaður er píanóleikarinn Leif Ove Andsnes. Upprunalega var þar stór hlaða sem...

Stephen Hough allra eftirlæti á Proms!

Píanóleikarinn Stephen Hough hefur verið tíður gestur á Sumartónlistarhátíð breska útvarpsins. Hann lék Rapsódíu um stef eftir Paganini í a-moll ópus 43 eftir Rachmaninov með Sinfóníuhljómsveit breska útvarpsins 23. ágúst sl. Hljómsveitin lék einnig...