Mynd með færslu

Sumarmorgnar

Dodda litla þykir vænt um sumarið. Í allan júlí mun Doddi litli mæta galvaskur til vinnu á hverjum virkum degi og ræða um lífið og tilveruna við gesti og gangandi. Gestastjórnandi með honum fyrstu vikuna var hinn geðþekki skemmtikraftur Pétur Jóhann, um miðjan júlí stjórnar Salka Sól þættinum með Dodda en Steiney Skúla mætir til leiks í 30. viku ársins.
Næsti þáttur: 1. júní 2017 | KL. 09:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Brjálað að gera hjá „Dömunni“ um Versló

Hljómsveitin Amabadama kíkti í heimsókn í Sumarmorgna í morgun. Þau bjóða upp á skemmtilegann bræðing á Innipúkanum um verslunarmannahelgina, Amabadama og Jakob Frímann! Þá syngja þau og leika á þjóðhátíð í Eyjum og í Fjölskyldugarðinum og á...
24.07.2015 - 13:47

Sumarmorgnar kveðja með Dömunni og Björk

Íhlaupadrengur ríkisins, Doddi litli kvaddi Sumarmorgna í morgun með nýjustu vinkonu sinni Steineyju Skúladóttur . Amabadama söng Mannshátt og Jazzkvartettinn 23/8 þakti Björk með glæsibrag. Vinsældarlistaperlan var „verslunamannahelgarlag“...
24.07.2015 - 13:24

Tarantúlur í beinni — myndskeið

Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur heimsótti Sumarmorgna og sagði frá útgáfutónleikum hljómsveitarinnar sem fram fara í Gamla bíói á fimmtudaginn. Helgi Sæmundur, hinn meðlimur Úlfsins, komst ekki með og greip þá annar umsjónarmaður...
22.07.2015 - 15:39

Herramenn, Úlfurinn og druslurnar í morgun

Það vantaði ekkert upp á stuðið í Sumarmorgnum í morgun. Við fengum að heyra söguna um Herramenn frá Skagafirði og víkingana í Hofi. VIð fengur druslur í heimsókn og Guðmundur Óskar og Sigríður Thorlacius sögðu okkur frá sveitatónleikum þeirra....
22.07.2015 - 13:12

Hvað gerði RUV við Herramenn?

Í menningarþættinum Sumarmorgnum var boðið upp á margt skemmtilegt í dag. Sætabrauðsdrengirnir hófu þáttinn á skemmtilegum söng en þeir eru á leið í tónleikaferð um austurland. Þær Auður og Silja eru á leið í leiklistarskóla í Hollywood en halda...
21.07.2015 - 13:11

Steiney mátar sætið í Sumarmorgnum

201.dagur ársins gekk í garð í dag með söng og gríni. Steiney Skúladóttir settist í sæti Sölku Sólar sem er komin í sumarfrí. Doddi og Steiney ræddu kafbáta og misskilning barna á tækniöld, fengu til sín sönghópinn Olga Vocal Ensemble eða Olga...
20.07.2015 - 14:07

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þórður Helgi Þórðarson

Facebook