Mynd með færslu

Sumarmál

Mannlíf og samfélag í Sumarmáli í allt sumar. Þátturinn er á dagskrá alla virka daga frá kl. 11:03-14:00. Umsjónarmenn þáttarins eru þau Guðrún Gunnarsdóttir, Lísa Pálsdóttir, Gunnar Hansson, Þórhildur Ólafsdóttir, Sigurlaug Margrét Jónasdóttir og Leifur Hauksson.

Þegar jarðvegurinn fer á flug

Þegar saman fara þurr jarðvegur og kröftugir vindar þá fer landið á hreyfingu. Nokkur svæði á landinu eru mjög virk í þessum efnum og hundruð þúsunda tonna af fíngerðu jarðvegsefni geta farið af stað. Í sumum tilfellum er um mjög fíngerð korn að...
08.08.2016 - 15:05

Flissað og hlegið í safninu

Hið íslenska reðasafn er eitt vinsælasta safn landsins, sérstaklega eru það ferðamenn sem heimsækja það, enda einstakt í heiminum svo vitað sé. Hjörtur Gísli Sigurðsson safnstjóri var í Sumarmálum.
28.07.2016 - 14:30

Allt smíðað á staðnum

Íslenski bærinn í Austur-Meðalholtum í Flóahreppi er all sérstakur staður og full ástæða til að heimsækja, þar hefur gamli burstabæinn verið gerður upp og þar er einnig safn og sýningarskáli .
27.07.2016 - 14:46

Fólki fækkar en bjartsýni ríkir

Fólki fækkar ört í Árneshreppi á Ströndum, samkvæmt fréttum búa nú 55 í sveitafélaginu, en nýlega var ráðinn nýr Kaupfélagsstjóri og er hún með 3 börn og fjölgar því aftur á staðnum.
26.07.2016 - 15:11

Hjáverkin - atvinnusköpun kvenna

Í Kornhúsinu á Árbæjarsafni er sýning um atvinnusköpun kvenna frá aldamótum 1900 - 1970. Konur voru og eru úrræðagóðar þegar kemur að heimilinu, og auraráð eru lítil.
22.07.2016 - 15:08

Veðurminni tengist viðburðum

Halla Ólafsdóttir fréttamaður á Ísafirði heilsaði uppá fjórar heldri dömur í sumarsólinni á Ísafirði í gær. Þær voru allar sammála um það að svona gott sumar hefði ekki verið lengi á Vestfjörðum.
21.07.2016 - 14:16