Mynd með færslu

Sumarkoma

Hulda G. Geirsdóttir tekur á móti sumri með hlustendum og leikur létta og ljúfa sumartóna. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands kemur í viðtal, sem og Halla Karen Guðjónsdóttir frá Hljómlist án landamæra, sem er skemmtilegt verkefni þar sem fatlaðir og ófatlaðir tónlistarmenn koma fram saman. Þá mun Hulda slá á þráðinn austur á...