Mynd með færslu

Stúlkan sem ætlaði að læra á píanó

Jórunn Viðar, tónskáld, minning. Ættingar, vinir og samstarfsmenn minnast Jórunnar Viðar. Viðmælendur í þættinum eru: Helga Lilja Magnúsdóttir, fatahönnuður og dótturdóttir, Katrín Fjelsted, læknir og dóttir, Guðrún Pétursdóttir, lífeðlisfræðingur og frænka, Áskell Másson, tónskáld og vinur, Steinunn Birna Ragnarsdóttir, Óperustjóri Íslensku...