Mynd með færslu

Strengjakvintettar Mozarts - heildarflutningur

Auryn kvartettinn ásamt Ásdísi Valdimarsdóttur víóluleikara flytja strengjakvintetta eftir Wolfgang Amadeus Mozart í hljóðritun frá afmælistónleikum Kammermúsíkklúbbsins 26. febrúar sl.