Mynd með færslu

Staður og stund

Staður og stund er hér og nú, þá og þar. Hlustendur upplifa augnablik nær og fjær í tíma og rúmi í gegnum fjölbreyttar frásagnir, athugasemdir og upplifanir. Andrúmsloft þáttarins mótast í takt við tilviljanir augnabliksins. Risaeðlur og útlagar í Utah, fiðluleikur læknis í lest meðfram Balaton vatni og Rússar á Vatnajökli svo fátt sé nefnt. Hver þáttur er...
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Hugmyndir okkar um menntun eru vanþróaðar

Ragnar Þór Pétursson sérfræðingur í upplýsingatækni varar við því viðhorfi að þátttaka í tæknibyltingunni fælist í því að hrúga nóg af nýjum tækjum inn í skólastofurnar.
25.02.2015 - 15:52

Á sjó og í heilaga landinu

Í næsta þætti (8.2.14)-Gamall sjómaður minnist hundalífsins á sjó, og maður sem fylgir skipum til grafar minnist ævintýris í Ísrael á yngri árum.
07.02.2014 - 10:04

Eldur í jörðu, frelsi í Grundarfirði

Í næsta þætti þætti (1.2.14). Glóandi, spúandi reykjandi fjöll, glitrandi, tindrandi róandi líf, á norðanverðu Snæfellsnesi.
31.01.2014 - 12:37

Háværasta sekúnda ársins

Gamlársdagsblús víkur fyrir endalokum ársins. Á dagskrá 25.1.14 kl 18.17
24.01.2014 - 13:56

Á djamminu

Í næsta þætti (18.1.14) er fjallað um skemmtanalífið, betur þekkt sem djammið, fyrr og nú, sem skemmtun eða starf.
18.01.2014 - 15:56