Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Næsti þáttur: 29. maí 2017 | KL. 18:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Lakari kjör nýrra starfsmanna eftir 1. júní

Formaður BHM segir að grundvallarbreyting verðir á kjörum nýrra opinbera starfsmanna þegar lífeyrissjóðskerfið breytist um næstu mánaðamót. Kjör þeirra verði lakari en í núverandi kerfi. Kjarasamningar 17 félaga innan BHM losna í haust. Formaðurinn...
26.05.2017 - 17:00

Almennir borgarar drepnir í loftárásum

Bandarísk hermálayfirvöld hafa viðurkennt að yfir hundrað almennir borgarar hafi fallið í einni loftárás í Mósúl í Írak í mars. Þetta er líklega mannskæðasta árás í átökunum í Írak frá 2003 og talið að 141 óbreyttur borgari hafi fallið í árásinni....
26.05.2017 - 14:57

Hryðjuverkin fylgja þekktu mynstri

Hópur manna hefur verið handtekinn vegna hryðjuverkanna í Manchester á Englandi í fyrrakvöld. Mennirnir sem voru handteknir í Manchester í dag tengjast sjálfsvígsárásarmanninum Saleh Abedi, en í fyrstu var talið að hann hefði verið einn að verki....
24.05.2017 - 17:48

„Þetta er kannski ekki íslenskur standard“

Því ríkara sem landið er því minni virðing er borin fyrir fátæku verkafólki. Þetta segir Pranas Rupstplaukis, bifvélavirki og fyrrum starfsmaður Verkleigunnar, íslenskrar starfsmannaleigu. Hann kom hingað til lands síðastliðið haust. Pranas féllst á...

Lúsaeitur: „Eðlilegur þáttur í laxabúskap“

Það eru fimm til sex lýs á hvern lax í eldisstöð Arnarlax í Hringsdal í Arnarfirði. Lúsunum verður fargað með lyfjum og verður það í fyrsta sinn frá því á níunda áratugnum sem lyf eru gefin við laxalús hér. Matvælastofnun segir lyfin hafa hverfandi...
23.05.2017 - 11:54

Saxast á fylgisforskot breska Íhaldsflokksins

Kosningabaráttan í Bretlandi hófst fyrir alvöru í liðinni viku þegar flokkarnir kynntu stefnuskrár sínar. Og þá tóku málin líka óvænta stefnu, fylgið hrynur af Íhaldsflokknum, vonir Verkamannaflokksins vaxa og það þrengir að litlu flokkunum. Á dögum...
22.05.2017 - 17:35

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Arnar Páll Hauksson
Mynd með færslu
Arnhildur Hálfdánardóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 26. maí 2017
26/05/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 26. maí 2017
26/05/2017 - 18:00

Facebook