Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Næsti þáttur: 26. september 2017 | KL. 18:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Hugtök sem hafa ekki heyrst frá tímum Hitlers

Tæplega 13 af hverjum hundrað Þjóðverjum sem gengu að kjörborðinu í gær greiddu harðlínu þjóðernisflokknum Alternative für Deutschland atkvæði sitt. Úrslitin eru söguleg, þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1945 sem sambærilegur flokkur nær manni á...

Um 1400 frambjóðendur og 28 þúsund meðmælendur

Flokkarnir keppnast nú við að raða frambjóðendum á lista og útlit er fyrir að minnsta kosti 11 flokkar bjóði fram í öllum kjördæmum. Tíminn er skammur og þess vegna er ljóst að stillt verður upp á lista frekar en að efna til prófkjöra. Það er stutt...
22.09.2017 - 16:30

Grunnforsenda útflutnings ekki í höfn

Sala á íslensku grænmeti og berjum hefur nær aldrei verið meiri, þrátt fyrir Costco-skell í byrjun sumars. Sölufélag garðyrkjumanna stefnir að því að hefja útflutning á næsta ári. Krafa um lífræna vottun setur þó strik í reikninginn því að íslensk...
22.09.2017 - 16:41

Geirfinnsmálið: „Endurupptaka er peningasóun“

Guðmundar- og Geirfinnsmálin eru nú í endurupptökuferli. Hinir dæmdu segja að þrýstingur frá lögreglu hafi orðið til þess að þeir játuðu. Hluti þeirra var einnig dæmdur fyrir að bendla fjóra saklausa menn við málið sem sátu lengi í gæsluvarðhaldi af...

„Þögnin er hans sterkasta vopn“

„Mér líður eins og það sé búið að þurrka dóminn hans út. Ég þurfti að lesa fréttina þrisvar áður en ég trúði þessu.“ Þetta segir Anna Signý Guðbjörnsdóttir um viðbrögð sín þegar hún frétti að mágur hennar hefði fengið uppreist æru fyrir sjö árum....
21.09.2017 - 15:37

United Silicon og fjárfestarnir fjórtán

Rekstur United Silicon hefur verið skrykkjóttur, kísilverið komið í greiðslustöðvun og búið að kæra aðalstofnanda þess Magnús Ólaf Garðarsson fyrir fjárdrátt. Spegillinn hefur undir höndum lista meðhluthafa hans. Félag þeirra gerði...
21.09.2017 - 16:27

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Arnar Páll Hauksson
Mynd með færslu
Arnhildur Hálfdánardóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 25 .september 2017
25/09/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 22.september 2017
22/09/2017 - 18:00

Facebook