Mynd með færslu

Snjalli vinur kæri

Hugleiðingar um samband manns og hunds. Þáttagerð er í umsjón Guðbjargar Helgadóttur og tónlistarflutningur er í höndum Ara Ingólfssonar. Hundurinn hefur þá sérstöðu sem dýrategund að hafa fylgt manninum í árþúsundir. Maðurinn hefur laðað hundinn að sér, mótað hann eftir sínum þörfum og nýtt hann, bæði til vinnu en síðast en ekki síst, sem félaga og vin.
Hlaðvarp:   RSS iTunes