Mynd með færslu

Skytturnar

Önnur þáttaröð um skytturnar fræknu og baráttu þeirra fyrir réttlæti, heiðri, ástum og ævintýrum. Aðalhlutverk: Tom Burke, Luke Pasqualino og Santiago Cabrera. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.