Mynd með færslu

Skrímslið litla systir mín

Hljóðritun frá fjölskyldutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem fram fóru í Hörpu 18. febrúar sl. Á efnisskrá: Birnirnir þrír eftir Eric Coates. Skrímslið litla systir mín, tónlist eftir Eivøru Pálsdóttur við sögu Helgu Arnalds. Kór: Graduale futuri. Einsöngvari: Eivør Pálsdóttir. Kórstjóri: Rósa...