Mynd með færslu

Sjónmál

Sjónmál er nýr þáttur um samfélagsmál þar sem leitast er við að skoða málefni á breiðum grunni með hliðsjón af þróun og samhengi. Til umfjöllunar eru m.a. heilbrigðis-, mennta- og neytendamál, og umhverfismál fá sérstakt vægi. Umsjón með þættinum hafa Hanna G. Sigurðardóttir og Leifur Hauksson ásamt , Lísu Pálsdóttur og Stefáni...
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Meira jafnrétti - minni líkur á skilnaði

Fyrir 40 árum hófst formlegt samstarf norðurlandanna á sviði jafnréttismála. Afmælisráðstefna var haldin af því tilefni á Íslandi í gær. Kristín Ástgeirsdóttir framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu segir að á ráðstefnunni hafi þó ekki síður verið horft...
27.08.2014 - 16:53

Styrmir og Þórður Snær um fjölmiðlaheiminn

Miklar sviptingar eiga sér nú stað innan fjölmiðlaheimsins íslenska. Breytt eignarhald á DV og tíð stjórnendaskipti hjá 365 miðlum. Hvaða áhrif munu þessar hræringar hafa á ritstjórnarstefnu miðlanna, hvernig geta ritstjórnir haldið sjálfstæði sínu...
27.08.2014 - 15:40

Kostar jafnmikið að fara út og vera heima

Það var niðurstaða föður stúlku sem vilda fara í skiptinám til útlanda. Framkvæmdastýrur AFS og AUS hafa báðar reynslu af skiptinámi eða vinnu erlendis þegar þær voru yngri, og segja það ómentanlega reynslu. Sjónmál hitti þær í kaffi í miðbænum.
27.08.2014 - 14:22

Slöngumaðkarnir slyngu

Þeir eru grannir og stinnir,slengjast til með hnykkjum og hlykkjum,afar krögtugir og mikil átvögl. Slöngumaðkar fundust í Reykjavík í sumar,í fyrsta sinn hér á landi. Óvíst er hvernig þeim reiðir af hér á landi. Erling Ólafsson náttúrufræðingur...
26.08.2014 - 16:17

Ríki hryðjuverkamanna

Hvernig er hægt að stöðva vígamenn Íslamska ríkisins svonefnda, sem hafa lagt undir sig stór samfelld landsvæði í Írak og Sýrlandi og lýst yfir stofnun Kalífaríkis? Friðrik Páll fjallar um málið í pistli sínum.
26.08.2014 - 16:00
Erlent · Rás 1 · Sjónmál · Mannlíf

Frumvarp um húsnæðisbætur í smíðum

Það hyllir undir nýtt frumvarp um sameingu vaxta- og húsaleigubóta, það er nú í smíðum í Velferðarráðuneytinu og verður lagt fram á haustþingi að sögn Soffíu Eydísar Björgvinsdóttur formanns starfshóp um breytt húsnæðiskerfi á Íslandi. Þetta hefur...
26.08.2014 - 14:11