Mynd með færslu

Sirrý á sunnudagsmorgni

Sirrý á sunnudagsmorgni er mannlegur þáttur með morgunkaffinu á Rás 2. Þátturinn er félagsskapur fyrir fólk sem er í helgarfríi og vill hafa það notalegt heima hjá sér eða á ferðalagi. Efnistökin eru ljúf og létt, jákvæðni er leiðarljósið. Tónlistin er glaðleg og notaleg. Milli klukkan 9 og 10 er slegið á þráðinn hringinn í kringum landið og...
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Kuldi er góður: Hinrik Ólafs sjósundkappi

Eftir 10 fréttir kom Hinrik Ólafsson leikari og leiðsögumaður í kaffispjall hjá Sirrý og ræddi um gildi sjósunds og góð áhrif sem sjósund hefur á slitgigt. Hann mætti með rétta útbúnaðinn og gaf góð ráð. Í lélegri Hollywoodmynd var Hinrik rekinn út...
01.03.2015 - 12:21

Hinrik rekinn í sjósund í Hollywoodmynd

Hinrik Ólafsson leikari ræðir um gildi sjósunds fyrir heilsuna. Hann kynntist sjósundi fyrir tilviljun við tökur á Hollywoodmynd og þegar gigt fór að hrjá hann fann hann lækningarmátt í sjósundi. Hinrik kemur í kaffispjall eftir 10 fréttir. Og nýjar...
28.02.2015 - 19:50

Sirrý á sunnudagsmorgni 22.feb

2015 frá kl. 9-12:20 Bein úts. Konudagur. Tæknimaður Atli Már Steinarsson. Fyrsta klukkutímann voru leikin óskalög og gefnir konudagsblómvendir í tilefni dagsins. Hringt var í Írisi Olgu Lúðvíksdóttur í kvennakórnum Sóldísi í Skagafirði en þær...
22.02.2015 - 15:21

Konur fá ekki síður hjartaáföll en karlar

Í tilefni af GoRed átakinu og Konudeginum var í Opinni línu hjá Sirrý rætt um konur og hjarta-og æðasjúkdóma. Það er misskilningur að hjartasjúkdómar séu frekar bundnir við karla. Konur þekkja oft ekki einkennin og leita sér síður hjálpar vegna...
22.02.2015 - 12:29

Konudagsleikur

Gleðjum konur á konudaginn! Fylgstu með Sirrý á sunnudagsmorgunn því heppinn hlustandi Sirrýjar mun næla sér í þennan draumapakka.
17.02.2015 - 08:51

Læknuðust af félagsfælni

Hringsjá náms- og starfsendurhæfing hefur gefið mörgu fólki nýtt líf. Jón Ingvi Hilmarsson og Margrét Erla Gísladóttir eru að klára nám hjá Hringsjá. Reynslusögur fólks sem hefur misst móðinn, dottið út af vinnumarkaði um tíma en fengið endurhæfingu...
15.02.2015 - 12:29

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Sigríður Arnardóttir

Facebook