Mynd með færslu

Silfurstjörnur

Hulda G. Geirsdóttir fjallar um jólakvikmyndir fyrr og nú og tónlistina sem þær prýðir.
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Jólagrín- og spenna á hvíta tjaldinu

Hulda G. Geirsdóttir hélt áfram að skoða jólakvikmyndir fyrr og nú í þættinum Silfurstjörnum á öðrum degi jóla. Í þessum síðari þætti voru grín-, spennu- og teiknimyndir í brennidepli.
26.12.2015 - 11:30

Jólakvikmyndir fyrr og nú

Hulda G. Geirsdóttir stiklar á stóru um jólakvikmyndir fyrr og nú í þáttunum Silfurstjörnur. Fyrri þáttur var á dagskrá á jóladag og í þeim þætti skoðaði Hulda sígildar og rómantískar jólakvikmyndir.
25.12.2015 - 12:34