Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Þau Guðmundur Pálsson, Björg Magnúsdóttir og Atli Már Steinarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Næsti þáttur: 23. mars 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Kommentakerfin og ný meðferð við OCD

Á tæknisíðu NRK, norska ríkisútvarpsins, hefur verið útbúið tól sem miðar að því að gera kommentakerfið á vefnum betra. Héðan í frá þurfa lesendur valdra greina að svara þremur spurningum um viðeigandi frétt eða grein, áður en þeir geta skrifað...
02.03.2017 - 17:54

Endurupptaka, falsfréttir og snjógleði

Guðmundar- og Geirfinnsmálin eru aftur komin í fréttir, fjórum áratugum eftir að þau voru í hámæli. Endurupptökunefnd komst að þeirri niðurstöðu nú fyrir helgi að taka ætti upp málin á nýjan leik. Þ.e. allt sem snýr að morðmálunum tveimur. Mál Erlu...
27.02.2017 - 18:03

Endurupptökur Guðmundar- og Geirfinnsmála

Endurupptökunefnd hefur fallist á endurupptöku á dómi Hæstaréttar þar sem Kristján Viðar Júlíusson, Sævar Marínó Ciesielski og Tryggvi Rúnar Leifsson voru sakfelldir fyrir að hafa orðið Guðmundi Einarssyni að bana í janúarmánuði árið 1974. Þá fellst...
24.02.2017 - 18:00

Óttarr Proppé, óveður og kynheilbrigði

Heilbrigðismál voru sett í forgang hjá nýrri ríkisstjórn; nýr spítali, minni greiðsluþátttaka einstaklinga í heilbrigðisþjónustu og aukið aðgengi óháð efnahag og búsetu. Á sama tíma berast fréttir af skorti á hjúkrunarfræðingum, fagfélög skora á...
23.02.2017 - 17:58

Sálfræðiþjónusta, flugbann og typpamyndir

Tæplega 11.400 manns skora á stjórnvöld að fella sálfræðiþjónustu undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra tók í dag við undirskriftalista sem átta félagasamtök standa að baki. Við ræddum þessi mál við...
21.02.2017 - 18:00

Málamyndahjónabönd, Trump og 8 daga heimsreisa

Í dómi sem féll á dögunum tekur Héraðsdómur Reykjavíkur undir með Útlendingastofnun þess efnis að um málamyndahjónaband sé að ræða á milli íslenskrar konu og erlends manns, til þess að afla manninum dvalarleyfis hér á landi. Hjónin voru boðuð í...
20.02.2017 - 18:01

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Björg Magnúsdóttir
Mynd með færslu
Guðmundur Pálsson
Mynd með færslu
Atli Már Steinarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið 22.mars
22/03/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið 21.mars
21/03/2017 - 16:05