Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Þau Guðmundur Pálsson, Björg Magnúsdóttir og Atli Már Steinarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Næsti þáttur: 24. apríl 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Svalbarði, Yrsa og barnamenning

Hekla Ösp Ólafsdóttir býr á Svalbarða þar sem hún starfar á hóteli. Myrkur vetur er þar að baki en núna er bjart allan sólarhringinn. Við heyrðum í Heklu og fegnum að heyra af lífinu á Svalbarða.
21.04.2017 - 17:57

„Svo hló RÚV bara þegar ég vildi fá Pál Óskar“

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr vinnur nú að endurhljóðblöndun á lagi keppandans sem bar sigurorð af honum í Söngvakeppninni, „Paper“ með Svölu Björgvinsdóttur.

Kosið í Bretlandi, Daði og Árný og páskaegg

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í morgun að hún vildi að þingkosningum yrði flýtt í landinu. Næstu kosningar áttu ekki að fara fram fyrr en 2020, en May sagðist vilja kosningar 8. júní. Hvað gengur forsætisráðherranum til með...
18.04.2017 - 18:02

Árrisul börn, JFM í LA og K-pop

Nú þegar farið er að birta fyrr á daginn fara mörg börn fyrr á fætur. Það eru margir svefnvana foreldrar bugaðir yfir þessu og vita ekki sitt rjúkandi ráð. En hvað er til ráða? Arna Skúladóttir, svefnráðgjafi ræddi þessi mál vítt og breitt í...
12.04.2017 - 17:51

„Kemba, kemba, kemba“

Skólahjúkrunarfræðingur kallar eftir samhentu átaki foreldra til að stemma stigu við útbreiðslu höfuðlúsarinnar. Hún segir að besta leiðin í baráttunni við óværuna sé að kemba, kemba og kemba.
11.04.2017 - 18:06

Lús, N-Kórea, páskaveðrið og villikettir

Lúsin er vágestur sem við viljum flest sem minnst vita af. Hún er hins vegar seig og í sumum skólum á höfuðborgarsvæðinu gengur einkar illa að losna við hana. Ásdís Eckardt hjúkrunarfræðingur er í nefnd skjólahjúkrunarfræðinga sem stofnuð hefur...
11.04.2017 - 18:00

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Björg Magnúsdóttir
Mynd með færslu
Guðmundur Pálsson
Mynd með færslu
Atli Már Steinarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið 21.apríl
21/04/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið 19.apríl
19/04/2017 - 16:05