Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Þau Guðmundur Pálsson, Björg Magnúsdóttir og Atli Már Steinarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Næsti þáttur: 23. júní 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Hryðjuverkamenn nota Ísland sem þvottastöð

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að dæmi séu um að hryðjuverkamenn hafi flutt peninga til Íslands í þeim tilgangi að þvætta þá hér, áður en þeir eru notaðir til að kaupa vopn. Þetta sagði Benedikt í Síðdegisútvarpinu á Rás 2 í umræðum um...
22.06.2017 - 18:06

„Já, þetta er ákveðið brjálæði“

Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music fer fram í Hörpu frá fimmtudegi til sunnudags en píanóleikarinn Víkingur Heiðar er listrænn stjórnandi hennar.

Húsnæðismarkaður,

Húsnæðisverð hefur á tveimur og hálfu ári hækkað um 42%. Þó hækkun á fasteignaverði sé áfram í kortunum eru ákveðin takmörk fyrir því hversu  mikið verðið getur hækkað áður en ráðstöfunartekjur fólks og greiðsluvilji hafa takmarkandi áhrif. Þetta...
21.06.2017 - 18:00

„Þyrfti að vera portúgölsk, og karlmaður“

Þann 20. júní voru frumsýndir nýir þættir á RÚV sem fjalla um íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu. Þættirnir bera titilinn Leiðin á EM og miða að því að kynna landsmenn fyrir leikmönnum liðsins.

Galið að selja rúnstykki á 1.190 krónur

Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, tekur undir þá gagnrýni að það sé ekki eðlilegt að selja rúnnstykki með skinku og osti á tæpar tólf hundruð krónur. „Svo sannarlega ekki og alveg galið,“ segir hún. Svartir sauðir séu í...
20.06.2017 - 21:40

Allar konur hafa lent í hrútskýringu

Kvenréttindadagurinn var haldinn hátíðlegur um land allt í gær, 19. júní og því fagnað að konur fengu kosningarétt fyrir 102 árum á þeim degi. Á Hallveigarstöðum var sérstök hátíð en Kvennaheimilið í húsinu fagnaði í gær hálfrar aldar afmæli. Þar...
20.06.2017 - 11:49

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Björg Magnúsdóttir
Mynd með færslu
Guðmundur Pálsson
Mynd með færslu
Atli Már Steinarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

22/06/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Fasteignamarkaðurinn að ná hámarki? Víkingur Heiðar
21/06/2017 - 16:05