Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Þau Guðmundur Pálsson, Björg Magnúsdóttir og Atli Már Steinarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Næsti þáttur: 26. september 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Vinna milljónir á einni helgi í tölvuleikjum

Jökull Jóhannsson, fyrrverandi atvinnumaður í spilun tölvuleiksins Hearthstone bjó meira og minna á hótelherbergjum í meira en ár þegar hann flakkaði á milli móta. Þetta var á árunum 2014-2015. Hann segir að atvinnumennskan hafi í raun verið átta...

Gekk betur á Tinder eftir Kassann

Almar Atlason lokaði sig inni í glerkassa í Listaháskóla Íslands í heila viku í desember 2015, þar sem hann lærir myndlist. Landsmenn gátu fylgst með beinni útsendingu úr kassanum og nýttu sér það svo sannarlega enda vakti verkefni Almars mikla...
21.09.2017 - 07:17

Skilaði úrganginum aftur til ferðamannsins

Einsi Cuda, íbúi í Vogunum, segir reynslu sína af ferðamönnum í sveitarfélaginu ekki góða. Nokkuð hefur borið á því að ferðafólk sofi á víðavangi og nýti jafnvel náttúruna eða opin svæði sem salernisaðstöðu.
19.09.2017 - 17:57

Óður grínistans til eigin fyndni

The Big Sick er rómantísk gamanmynd sem segir sanna sögu af ungu pakistansk-bandarísku pari, byggð á handriti eftir þau sjálf, og atlögu þeirra að sambandi sem í upphafi virðist dauðadæmt. Sagan er ekki hnökralaus en oft hefur flæðið þurft að víkja...

Risastór saga sem á alltaf erindi

Leikritið 1984 eftir skáldsögu George Orwell, er frumsýnt í Borgarleikhúsinu á morgun. Leikstjóri verksins Bergur Þór Ingólfsson segir að þessi risastóra bók eigi einstaklega vel við víða í dag. Jafnframt að vinsælir sjónvarpsþættir á borð við Black...
14.09.2017 - 18:44

„Stundum sakna ég „þetta reddast“ viðhorfsins“

„Þetta er unglingabók og vísindaskáldsaga líka, fyrir ungt fólk á öllum aldrei,“ segir rithöfundurinn Sif Sigmarsdóttir sem gaf út í síðustu viku sína fyrstu bók á ensku, I am Traitor, hjá forlaginu Hodder.

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Björg Magnúsdóttir
Mynd með færslu
Guðmundur Pálsson
Mynd með færslu
Andri Freyr Viðarsson

Þættir í Sarpi

Síðdegisútvarpið

25. september
25/09/2017 - 16:05

Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið 22. September 2017
22/09/2017 - 16:05