Mynd með færslu

Seiður og hélog

Þáttur um bókmenntir og bækur. Íslenskar bækur og nýjar, bækur frá útlöndum og frá því endur fyrir löngu, verðlaunabækur jafnt og bækur sem lent hafa utan alfaraleiðar athyglinnar. Rætt er við höfunda og lesendur og sagt frá bókunum. Umsjónarmenn: Jórunn Sigurðardóttir og Marta Guðrún Jóhannesdóttir.
Hlaðvarp:   RSS iTunes