Mynd með færslu

Scott og Bailey

Bresk þáttaröð um lögreglukonurnar Rachel Bailey og Janet Scott í Manchester sem rannsaka snúin morðmál. Aðalhlutverk: Suranne Jones og Lesley Sharp. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.