Mynd með færslu

Sautjánda sögur

Í „Sautjándasögum“ heyrum við í fjöldamörgum Íslendingum, á ýmsum aldri, sem deila með sér forvitnlegum vangaveltum og reynslusögum í tilefni dagsins, í bland við fjölbreytta og þjóðlega tónlist sem að hluta er valin af viðmælendum. Þar fyrir utan verður skautað létt yfir þróun og sögu þjóðhátðíðarhaldanna, allt frá lýðveldisstofnuninni árið 1944 og fram á...
Hlaðvarp:   RSS iTunes