Mynd með færslu

Samtal um hin döpru vísindi

Samtal um hin döpru vísindi. Í þáttunum fá þeir Ævar Kjartansson og Daði Már Kristófersson til sín gesti og ræða um hagfræði og erindi hennar við samfélagið. Hagfræði og hagfræðingar eru áberandi í daglegri umræðu um málefni samfélagsins. Oftast tengist sú umfjöllun efnahagsmálum. Mikil þróun hefur hins vegar orðið innan hagfræði á undanförnum...
Hlaðvarp:   RSS iTunes