Mynd með færslu

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
Næsti þáttur: 25. september 2017 | KL. 12:55
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Vitarnir heilla

Ingvar Hreinsson verkstjóri hjá Vegagerðinni fer árlega með vinnuhópa að vitum landsins og sinnir viðhaldi. Starfið segir hann gefandi og skemmtilegt, vitar séu líka fallegar byggingar sem standi gjarnan á kraftmiklum og mögnuðum stöðum. Ingvar...
14.09.2017 - 15:25

Föt úr sítrónum og kúamykju

Stefán Gíslason fjallaði um alþjóðlegu breytingaverðlaunin í umhverfispistli sínum í Samfélaginu á Rás 1.
14.09.2017 - 15:05

Vel heppnuð rannsókn í Surtsey

Það mun taka nokkur ár að vinna úr þeim upplýsingum sem komið hafa fram við vísindarannsóknir í Surtsey í sumar, segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. Þó hafa komið strax í ljós nýjar upplýsingar sem skýra enn betur myndun og þróun...
12.09.2017 - 16:06

Bjargar rappið íslenskunni?

Stundum heyrist það viðhorf að íslenskt rapp sé óskiljanlegt, framburður orða afkáralegur og mál- og hljóðfræðireglur allar virtar að vettugi. Raunin er hins vegar sú að rappið er mögulega bjargvættur íslenskrar tungu.
10.09.2017 - 08:31

Plastlaust líf

Rannveig Magnúsdóttir flutti umhverfispistil í Samfélaginu og ræddi þar um raunhæfar og góðar leiðir til að minnka plastnotkun.
08.09.2017 - 15:51

Margbrotið samspil sársauka

Það upplifa allir sársauka einhvern tímann í lífinu, mismikinn að vísu og á mismunandi hátt, hann getur verið líkamlegur en hann getur líka verið andlegur. Á ráðstefnu sem haldin er um helgina við Háskóla Íslands eru ólík svið lögð saman,...

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Leifur Hauksson
Mynd með færslu
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Samfélagið

Afburðanemendur. Gítarar.Vera
22/09/2017 - 12:55
Mynd með færslu

Samfélagið

Parísarsáttmáli og Ísland. Bílaleysi og lausnir. Eyðimerkursamningur.
21/09/2017 - 12:55