Mynd með færslu

Saga Queen

Einni frægustu og dáðustu hljómsveit allra tíma, Queen, voru gerð góð skil á Rás 2 um páskana, þegar Hlynur Einarsson fór yfir sögu sveitarinnar í tali og tónum. Það var ekkert undanskilið; erfiðleikarnir í upphafi, gríðarleg velgengi, tónleikaferðir, einkalíf hljómsveitarmeðlima, sukkið, veikindi Mercury og allt hitt. Ódauðlegir stórsmellir sveitarinnar...
Hlaðvarp:   RSS iTunes